Svartur.
Ofnrými: 45 lítra.
15 ofnaðgerðir:
Yfir- og undirhiti, glóðarsteiking með blæstri, glóðarsteiking með hálfum eða öllum hitagjafanum, undirhiti, forhitun, vægur blástur, vægur ofnhiti, heitur blástur, örbylgjur, glóðarsteiking með hálfum eða öllum hitagjafanum + örbylgjur, glóðarsteiking með blæstri + örbylgjur, yfir- og undirhiti + örbylgjur, heitur blástur.
Fimm styrkstig:…
Svartur.
Ofnrými: 45 lítra.
15 ofnaðgerðir:
Yfir- og undirhiti, glóðarsteiking með blæstri, glóðarsteiking með hálfum eða öllum hitagjafanum, undirhiti, forhitun, vægur blástur, vægur ofnhiti, heitur blástur, örbylgjur, glóðarsteiking með hálfum eða öllum hitagjafanum + örbylgjur, glóðarsteiking með blæstri + örbylgjur, yfir- og undirhiti + örbylgjur, heitur blástur.
Fimm styrkstig: 90 W, 180 W, 360 W, 600 W og 900 W.
Örbylgjurnar má nota stakar eða blanda þeim saman við aðrar ofnaðgerðir.
Hitastýring frá 30 - 230° C.
Snertihnappar.
Gufuhreinsun.
Home Connect-appið: Wi-Fi.
Raddstýring.
Matreiðslutillögur (cookControl Pro).
TFT-snertiskjár.
Mjúkopnun og -lokun (softMove).
Öryggi: Barnaöryggi, innbyggð kælivifta.
Góð LED-lýsing.
Hiti á framhlið verður mestur 40° C miðað við ofnaðgerðina yfir- og undirhita á 180° C eftir eina klukkustund.
Fylgihlutir: Ein bökunarplata og ein grind fylgja með.
Tækjamál (h x b x d): 45,5 x 59,4 x 54,8 sm.
Innbyggingarmál (h x b x d): 45-45,5 x 56-56,8 x 55 sm.
Litur | Svartur |
Heildarafl | 3600 W |
Ofnrými | 45 lítrar |
Brennslusjálfhreinsun | Nei |
Home Connect | Já |
TFT-skjár | Já |
Mjúkopnun og -lokun („softMove“) | Já |
Tímastytting („varioSpeed“) | Já |
Matreiðslutillögur | Já |
Með gufuaðgerð | Nei |
Vörumerki | Siemens |
studioLine | Nei |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.