Vörumynd

Samsung 115″ NEO QLED sjónvarp

Samsung

Nýr skjáheimur rís með risastóra 115" Samsung QN90F Neo QLED 4K sjónvarpinu. Þetta er ekki bara sjónvarp – þetta er sýningargræja sem breytir öllu sem þú sérð. Með Quantum Matrix Plus tækni, háþróuðum NQ4 AI Gen3 örgjörva og nákvæmri HDR-myndvinnslu færðu 4K upplausn sem virkar eins og 8K á þessum skala.

Stærðin vinnur með tækni sem leiðir þig inn í myndina – hvort sem það er kvikmynd, leiku…

Nýr skjáheimur rís með risastóra 115" Samsung QN90F Neo QLED 4K sjónvarpinu. Þetta er ekki bara sjónvarp – þetta er sýningargræja sem breytir öllu sem þú sérð. Með Quantum Matrix Plus tækni, háþróuðum NQ4 AI Gen3 örgjörva og nákvæmri HDR-myndvinnslu færðu 4K upplausn sem virkar eins og 8K á þessum skala.

Stærðin vinnur með tækni sem leiðir þig inn í myndina – hvort sem það er kvikmynd, leikur eða tónleikar. Neo QLED Mini LED baklýsingin gefur þér dýpri svörtu, skarpari ljós og meiri skerpu. Þú færð einnig Adaptive Sound Pro með Active Voice Amplifier sem aðlagar hljóðið að rýminu, Dolby Atmos hljómkerfi með hátölurum sem elta hreyfingu, og öll helstu snjalltækni Samsung – Smart Hub, Tizen OS, SmartThings og Q-Symphony samhljómur við Samsung soundbar.

Það er fátt sem toppar tilfinninguna þegar þú horfir á þennan skjá. Hvort sem þú vilt kvikmyndakvöld með vinum, stóra leikinn í hæstu upplausn eða óviðjafnanlegt leikjaupplifun – þá er QN90F 115” sjónvarpið alvöru framtíðartæki.

NQ8 AI Gen3 örgjörvi
Öflugur gervigreindarörgjörvi sem greinir innihald og hámarkar myndgæði í rauntíma – jafnvel úr lakari uppruna.

Quantum Matrix Mini LED baklýsing
Stýrir ljósgjöfum með nákvæmni fyrir djúpa svörtu, bjarta hvíta og meiri skerpu í öllum birtuskilyrðum. Neo Quantum HDR ProHágæða HDR sem skilar dýpri litum, meiri birtuskilum og áhrifaríkari skuggum.

Dolby Atmos og Object Tracking Sound+
Hljóðið fylgir því sem gerist á skjánum og skapar alvöru kvikmyndaumgjörð – jafnvel án auka hátalara.

Motion Xcelerator 144Hz og FreeSync
Premium ProLeikjatækni í fremstu röð fyrir flæðandi hreyfingar og nánast engin töf – jafnvel á 115" skjá.

Tizen stýrikerfi og Smart Hub
Snjallt og þægilegt stýrikerfi sem tengir saman allar þínar uppáhalds streymisveitur og snjalltæki.

Q-Symphony samhljómur
Hljóðið úr sjónvarpinu og Samsung soundbar vinna saman fyrir dýpri og kraftmeiri hljóðupplifun.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.