Vörumynd

Samúð 2021 - ilmkerti

Hjartalag

Ilmkerti, með ljóðinu Samúð eftir Huldu. Mildur og góður vanillu-kókos ilmur með sítrónugrasi. A.m.k. 35 stunda brennslutími. Stærð: glass H 9 cm Þvermál 8 cm.
Innihald: sojavax, íslensk tólg og ilmur

Þér ég sendi
hlýjar kveðjur
og ljósið bjarta.
Sorgina sefi,
von þér veiti
og vittu til,
það kemur vor.

Kertið er framleitt af Hjarta…

Ilmkerti, með ljóðinu Samúð eftir Huldu. Mildur og góður vanillu-kókos ilmur með sítrónugrasi. A.m.k. 35 stunda brennslutími. Stærð: glass H 9 cm Þvermál 8 cm.
Innihald: sojavax, íslensk tólg og ilmur

Þér ég sendi
hlýjar kveðjur
og ljósið bjarta.
Sorgina sefi,
von þér veiti
og vittu til,
það kemur vor.

Kertið er framleitt af Hjartalagi á Íslandi

Verslaðu hér

  • Hjartalag ehf 896 5099 Þórunnarstræti 97, 600 Akureyri

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.