Scrub Daddy svampurinn er vinsælasta og söluhæsta Shark Tank vara allra tíma. Það sem gerir Scrub Daddy svampinn einstakan er sérstök tækni sem heitir ,,FlexTexture” og hún gerir það að verkum að svampurinn aðlagar sig að þrifunum. Undir köldu vatni verður hann stífur og þéttur fyrir þessi erfiðu þrif og í heitu vatni verður svampurinn mjúkur, fullkominn fyrir auðveldari þrif. Það er hægt að skol…
Scrub Daddy svampurinn er vinsælasta og söluhæsta Shark Tank vara allra tíma. Það sem gerir Scrub Daddy svampinn einstakan er sérstök tækni sem heitir ,,FlexTexture” og hún gerir það að verkum að svampurinn aðlagar sig að þrifunum. Undir köldu vatni verður hann stífur og þéttur fyrir þessi erfiðu þrif og í heitu vatni verður svampurinn mjúkur, fullkominn fyrir auðveldari þrif. Það er hægt að skola allar agnir úr honum, hann lyktar ekki og auðvelt að hreinsa hann með vatni einu saman Augun eru handföng og auðvelt að halda á honum Munnurinn þrífur báðar hliðar á hnífapörum í einni stroku Má setja í efri grindina á uppþvottavél Rannsóknir sýna fram á að hann rispi ekki eftirfarandi yfirborð: Akrýl, ál, bíla lakk, cast iron pönnur, keramik, króm, kopar, kristal, glerung, trefjagler, gler, granít, leður, kalkstein, marmara, klísturlausa húðun, olíu nuddað brons, kopar, postulín, sápustein, ryðfrítt stál, travertín, vínyl, tré og kvars. Til að vera öruggur er mælt með að prófa svampinn fyrst á minna yfirborði. Breytir um áferð og aðlagar sig að mismunandi þrifum. Til að sótthreinsa og þrífa Scrub Daddy vel, settu svampinn í efstu hillu uppþvottavélarinnar eða bleyttu hann örlítið og settu í örbylgjuofninn í 1 mínútu.