Vörumynd

Seasonic Focus Gold GX 750W ATX 3 aflgjafi, 10 ára ábyrgð

Seasonic
Glæsilegur ATX aflgjafi frá Seasonic með 10 ára ábyrgð, 80+ Gold vottun og Fully Modular kaplafyrirkomulagi. Tengdu aðeins þá kapla sem þú ætlar þér að nota og lágmarkaðu snúruflækjuna! Einstaklega hljóðlát 135mm Fluid Dynamic Bearing vifta með valkvæmum "Fanless" ham við allt að 30% álag. 1x 24/20 pin (1x1 tengi), 2x CPU 8/4 pin (2x2 tengi), 2x PCIe 8/6 pin (2x2 tengi), 2x SATA (2x4 tengi), 1x…
Glæsilegur ATX aflgjafi frá Seasonic með 10 ára ábyrgð, 80+ Gold vottun og Fully Modular kaplafyrirkomulagi. Tengdu aðeins þá kapla sem þú ætlar þér að nota og lágmarkaðu snúruflækjuna! Einstaklega hljóðlát 135mm Fluid Dynamic Bearing vifta með valkvæmum "Fanless" ham við allt að 30% álag. 1x 24/20 pin (1x1 tengi), 2x CPU 8/4 pin (2x2 tengi), 2x PCIe 8/6 pin (2x2 tengi), 2x SATA (2x4 tengi), 1x Periphiral (Molex 1x3 tengi) 12V-2x6 - 12+4 pin í 12+4 pin(1x1 tengi). +3.3V=20A, +5V=20A, +12V=62A, -12V=0.3A, +5VSB=3A.
  • 750W útgáfa fyrir allar helstu aflþarfir
  • Vönduð hönnun með 80+ Gold vottun
  • Snyrtilegra Fully Modular kaplaskipulag
  • Hybrid Silent og Fluid Dynamic kælikerfi
  • Valkvæmur "Fanless" hamur, allt að 30%
  • 1x 20+4 ATX, 2x 8+4 CPU, 2x PCIe 8/6 pin
  • 3.3V=20A, 5V=20A, 12V=62A, 5VSB=3A
  • TEST-tengi fyrir aflgjafa fylgir með

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.