Vörumynd

Semperfli Dry Fly Polyyarn Caddis Magnpakkning

Semperfli

Dry Fly Polyyarn er skemmtilegt hnýtingaefni í náttúrulegum caddis-litum. Það hentar sérlega vel til hnýtinga á þurrflugum enda býr það að einstökum floteiginleikum. Efnið er einskonar garn þar sem dubbi hefur verið komið fyrir á þræði. Það má nota sem búkefni í þurrflugur og púpur en einnig sem fallhlíf.

Dry Fly Polyyarn er eðlisléttara en vatn og því munu flugur hnýttar úr efni…

Dry Fly Polyyarn er skemmtilegt hnýtingaefni í náttúrulegum caddis-litum. Það hentar sérlega vel til hnýtinga á þurrflugum enda býr það að einstökum floteiginleikum. Efnið er einskonar garn þar sem dubbi hefur verið komið fyrir á þræði. Það má nota sem búkefni í þurrflugur og púpur en einnig sem fallhlíf.

Dry Fly Polyyarn er eðlisléttara en vatn og því munu flugur hnýttar úr efninu leitast við að sitja ofarlega á vatnsskorpunni. Magnpakkningin inniheldur 10 náttúrlega liti efnisins sem nýtast við hnýtingar á hverskonar eftirlíkingum. 3,6 metrar eru á hverju kefli, samtals 36 metrar.

#section_1931736302 { padding-top: 30px; padding-bottom: 30px;}@media (min-width:850px) { #section_1931736302 { padding-top: 50px; padding-bottom: 50px; }}

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.