Vörumynd

Semperfli Predator Fibres Gulur - Yellow

Semperfli

Predator Fibers er gerviefni sem framleitt er til hnýtinga á straumflugum, saltvatnsflugum og hverskonar eftirlíkum lítilla fiska. Það má einnig nota sem fallhlíf á þurrflugur, undirvæng eða sem búkefni. Efnið er afar lifandi í vatni og heldur lögun sinni vel. Hægt er að nota efnið eitt og sér eða blanda því saman með öðru. Predator Fibers er fáanlegt í 12 litum.

#section_13850807…

Predator Fibers er gerviefni sem framleitt er til hnýtinga á straumflugum, saltvatnsflugum og hverskonar eftirlíkum lítilla fiska. Það má einnig nota sem fallhlíf á þurrflugur, undirvæng eða sem búkefni. Efnið er afar lifandi í vatni og heldur lögun sinni vel. Hægt er að nota efnið eitt og sér eða blanda því saman með öðru. Predator Fibers er fáanlegt í 12 litum.

#section_1385080770 { padding-top: 30px; padding-bottom: 30px;}@media (min-width:850px) { #section_1385080770 { padding-top: 50px; padding-bottom: 50px; }}

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.