Vörumynd

Shakti nálastunguvafningar

Shakti
<p>Fullkomin lausn fyrir þreyttar fætur. Leg wrap er frábær nýjung frá Shakti.<br>Hægt er að nota þennan vafning fyrir bæði kálfa og læri. Þessir vafningar <br>hjálpa til við að losa um spennu og draga úr mjólkursýru í vöðvum. Frábært<br>eftir erfiða æfingu, langa göngu eða þreytta fætur eftir langan dag.</p><p>Þrýstipunktanudd</p><p>Hentar bæði á k…
<p>Fullkomin lausn fyrir þreyttar fætur. Leg wrap er frábær nýjung frá Shakti.<br>Hægt er að nota þennan vafning fyrir bæði kálfa og læri. Þessir vafningar <br>hjálpa til við að losa um spennu og draga úr mjólkursýru í vöðvum. Frábært<br>eftir erfiða æfingu, langa göngu eða þreytta fætur eftir langan dag.</p><p>Þrýstipunktanudd</p><p>Hentar bæði á kálfa og læri</p><p>Gott að nota í 10-30 mín í senn</p><p>Dregur úr verkjum og þreytu í fótum</p><p>Í kassanum er einn kálfavafningur og einn læravafningur</p><p>Ein stærð hentar flestum:<br>Fyrir læri allt að 60 cm í ummál<br>Fyrir kálfa allt að 45 cm í ummál</p><p>Gott að vita:<br>Leggðu vafningana í rúmið eða sófann áður en þú sest niður, til þess að þeir nái<br>jafnt um allt svæðið. Bandið á að vera hægra megin.<br>Festu böndin í réttri röð, fyrst 1, svo 2 og svo 3 - ekki of fast en þannig þú finnir<br>fyrir öllum göddunum. Gott að byrja rólega og herða svo betur á þegar líður á.</p>

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.