<p class="MsoNormal"><span style="mso-ansi-language:DE;" lang="DE">Glæsileg hönnun</span><br><span style="mso-ansi-language:DE;" lang="DE">Endurunnin Blissfoam fylling </span><br><span style="mso-ansi-language:DE;" lang="DE">Þétt, mjúk og mótanleg</span><br><span style="mso-ansi-language:DE;" lang="DE">Stærð - 75.5 x 41.5 x 2 cm<…
<p class="MsoNormal"><span style="mso-ansi-language:DE;" lang="DE">Glæsileg hönnun</span><br><span style="mso-ansi-language:DE;" lang="DE">Endurunnin Blissfoam fylling </span><br><span style="mso-ansi-language:DE;" lang="DE">Þétt, mjúk og mótanleg</span><br><span style="mso-ansi-language:DE;" lang="DE">Stærð - 75.5 x 41.5 x 2 cm</span><br><span style="mso-ansi-language:DE;" lang="DE">Með 4.140 nálar - svo andaðu djúpt!</span><o:p></o:p></p><p class="MsoNormal">Level 3 - er svipað og advanced dýnurnar<o:p></o:p></p><p class="MsoNormal">Shakti nálastungu- og þrýstipunktameðferðir örva blóðflæði, veita þrýstipunktanudd og örva losun endorfín vellíðunarhormóna. Mikilvægustu áhrif endorfína eru að þau virðast koma í veg fyrir sársaukaboð til heilans,<br>eru verkjastillandi og veita vellíðunartilfinningu. <br><br>Aukið blóðflæði og þrýstipunktanudd nýtist t.d. til þess að ná upp orku og hraða endurheimt eftir erfiðar <br>æfingar eða langan vinnudag. Notkun Shakti getur jafnframt hjálpað til við að ná djúpslökun og betri <br>svefni. Með því að nota Shakti dýnurnar á auma eða stífa vöðva má draga úr verkjum og hraða bata. <br><br>Shakti dýnurnar eru gerðar úr lífrænni bómull og framleiddar á umhverfisvænan hátt í sjálfbæru <br>samfélagi í Varanasi á Indlandi þar sem lögð er áhersla á að styrkja atvinnuþátttöku kvenna.<o:p></o:p></p>