Vörumynd

Shelly Plus Uni WiFi Relay Skynjari

Shelly
Shelly - "Fyrir áhugamanninn" eru snjallvörur fyrir alla áhugasama um þráðlaust snjallheimili  sem er stýrt í gegnum 2,4Ghz Wi-Fi og eða Bluetooth ásamt að tengja þarf búnaðinn með vírum.

Shelly vörurnar er hægt að láta virka með raddskipunum frá Alexa, Google Home, Android og iOS, ásamt að stjórna með Samsung Smart Things og fl. smart home forritum en forritunarmöguleikarnir eru n…
Shelly - "Fyrir áhugamanninn" eru snjallvörur fyrir alla áhugasama um þráðlaust snjallheimili  sem er stýrt í gegnum 2,4Ghz Wi-Fi og eða Bluetooth ásamt að tengja þarf búnaðinn með vírum.

Shelly vörurnar er hægt að láta virka með raddskipunum frá Alexa, Google Home, Android og iOS, ásamt að stjórna með Samsung Smart Things og fl. smart home forritum en forritunarmöguleikarnir eru nánast endalausir í stjórnun og sjálfvirkni eins og að stilla eftir tíma, dögum, hita, rakastigi, vatn-, gas-, reykskynjun, birtustigi, sólarlagi, sólarupprás, gráðuhalla, snertingu, hreyfingu, straumálagi, gömlum/nýjum rofum og fl. og þá er hægt að stjórna venjulegum ljósum, LED ljósum, dimmingu, gardínum, loftræstingu, ofnum, bílskúrshurðum, heita pottinum og margt fl. en Shelly vörurnar vinna saman án stjórnstöðvar í gegnum 2,4Ghz Wi-Fi.
  • MINI: 2x Digital Inntök, 1x Analog inntak, 2xRelay max 250mA, 9-28vDC/8-24vAC.
  • Styður 1x víraða hitanema (1x DHT22 eða allt að 5x DS18B20). Samhæft með flesta Arduino skynjara.
  • Fáðu nákvæma gagnamælingar frá þínum orku/gas/vatns,-mæli.
  • Hentar smærri tækjum með lága spennu AC og DC (9-28 vDC, 8-24 vAC og 5 vDC), t.d. dyrabjöllur, dyralása, orkunemar ásamt fleiri tæki.
  • Hraðvirkur ESP32 örgjörvi og Wi-Fi framlenging á neti ásamt BLE gátt.
  • Hægt er að stjórna stökum einingum í gegnum IP tölu á Wi-Fi eða stjórna með appi frá Google Play Store eða iOS og að auki er hægt að stýra búnaðinum í gegnum vefumhverfi frá tölvu með Shelly Cloud .
  • Tengdu Shelly Uni við Wi-Fi netið þitt. Enginn HUB!
  • Styður forskriftir; webhooks, MQTT, WebSocket, HTTPS, UDP, TLS og sérsniðin vottorð.
Vörurnar sem eru í "Fyrir áhugamanninn" flokknum þarfnast smá íhugunar enda eru möguleikarnir mjög margir í tengingum og forritun ásamt að tengja þarf búnaðinn með vírum.
Leiðbeiningar:
Shelly Plus Uni Wi-Fi rofi
Tölvutek Help Desk

Verslaðu hér

  • Tölvutek
    Tölvutek 563 6900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.