Vörumynd

Shelly RGBW2 Wi-Fi LED ljósastýring

Shelly
Shelly - "Fyrir áhugamanninn" eru snjallvörur fyrir alla áhugasama um þráðlaust snjallheimili  sem er stýrt í gegnum 2,4Ghz Wi-Fi og eða Bluetooth ásamt að tengja þarf búnaðinn með vírum.

Shelly vörurnar er hægt að láta virka með raddskipunum frá Alexa, Google Home, Android og iOS, ásamt að stjórna með Samsung Smart Things og fl. smart home forritum en forritunarmöguleikarnir eru n…
Shelly - "Fyrir áhugamanninn" eru snjallvörur fyrir alla áhugasama um þráðlaust snjallheimili  sem er stýrt í gegnum 2,4Ghz Wi-Fi og eða Bluetooth ásamt að tengja þarf búnaðinn með vírum.

Shelly vörurnar er hægt að láta virka með raddskipunum frá Alexa, Google Home, Android og iOS, ásamt að stjórna með Samsung Smart Things og fl. smart home forritum en forritunarmöguleikarnir eru nánast endalausir í stjórnun og sjálfvirkni eins og að stilla eftir tíma, dögum, hita, rakastigi, vatn-, gas-, reykskynjun, birtustigi, sólarlagi, sólarupprás, gráðuhalla, snertingu, hreyfingu, straumálagi, gömlum/nýjum rofum og fl. og þá er hægt að stjórna venjulegum ljósum, LED ljósum, dimmingu, gardínum, loftræstingu, ofnum, bílskúrshurðum, heita pottinum og margt fl. en Shelly vörurnar vinna saman án stjórnstöðvar í gegnum 2,4Ghz Wi-Fi.

  • RGBW Wi-Fi stýring fyrir Hvíta(W) eða RGBW LED borða, 12V eða 24VDC, PM Aflmæling, 1xin og 4xút.
  • Styður 3 prófila - RGBW, RGB og 4xW LED borða eða LED dimmanlegar 12/24v perur. Stillanlegar ljós aðgerðir fyrir auðvelda uppsetningu. Dimmanlegur og með næturstillingu.
  • Hægt er að stjórna stökum einingum í gegnum IP tölu á Wi-Fi eða stjórna með appi frá Google Play Store eða iOS og að auki er hægt að stýra búnaðinum í gegnum vefumhverfi frá tölvu með Shelly Cloud o.e. með veggrofa sem er þegar til staðar eða rofa frá Shelly.
  • Tengdu Shelly RGBW2 við Wi-Fi netið þitt. Enginn HUB!
  • Stilltu sérsniðnar senur með því að sameina Shelly RGBW2 við önnur Shelly tæki.
  • Styður hvaða 12v eða 24v hvíta, RGB, RGBW LED borða og 12/24v LED perur, með allt að 288W samsettu afli.
  • Hannað til að passa í flest alla rafmagnskassa og rofa.
  • Samhæft við SmartThings, Alexa, Google Home, Android og iOS, Alexa og Google Assistant raddstýring.
  • Vörurnar sem eru í "Fyrir áhugamanninn" flokknum þarfnast smá íhugunar enda eru möguleikarnir mjög margir í tengingum og forritun ásamt að tengja þarf búnaðinn með vírum.
Leiðbeiningar:
Shelly RGBW2
Tölvutek Help Desk

Verslaðu hér

  • Tölvutek
    Tölvutek 563 6900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.