Vörumynd

Shotgun Pro Evo

Kids Ride Shotgun

SHOTGUN PRO EVO BARNASÆTI

Shotgun Pro Evo er fullkomið barnasæti fyrir fjallahjól sem fylgir barninu frá fyrstu hjólaferðinni og allt upp í fimm ára aldur. Það sameinar ungbarnasæti fyrir fyrstu árin og Pro sæti fyrir eldri börn í einni lausn sem vex með barninu. Uppsetningin tekur aðeins nokkrar sekúndur og festingarnar snerta ekki stell hjólsins. Þannig getur fjölskyldan notið hjólaævintýr…

SHOTGUN PRO EVO BARNASÆTI

Shotgun Pro Evo er fullkomið barnasæti fyrir fjallahjól sem fylgir barninu frá fyrstu hjólaferðinni og allt upp í fimm ára aldur. Það sameinar ungbarnasæti fyrir fyrstu árin og Pro sæti fyrir eldri börn í einni lausn sem vex með barninu. Uppsetningin tekur aðeins nokkrar sekúndur og festingarnar snerta ekki stell hjólsins. Þannig getur fjölskyldan notið hjólaævintýra saman á einfaldan, öruggan og skemmtilegan hátt.

EIGINLEIKAR

  • Ungbarnasæti: frá ca. 9 mánaða aldri til um 2 ára (9–15 kg)
  • Pro sæti: frá ca. 2–5 ára (12–27 kg)
  • Festist við stýrisstöng og sætispinna, engin snerting við stell hjólsins
  • Krefst 10 mm pláss undir stýrisfestingu og 14 mm á sætispinna
  • Ungbarnasætið er með 5 punkta belti, Fidlock smellulás og brjóstfestingu
  • Eftir fyrstu uppsetningu tekur aðeins um 15 sekúndur að festa eða fjarlægja sætið
  • Tvær stýrisfestingar fylgja til að auðvelda notkun á fleiri en einu hjóli
  • Í kassanum: Shotgun Pro EVO sæti, Shotgun Pro handföng, verkfæri, leiðbeiningar og smá skemmtilegar viðbætur fyrir börnin
  • Hægt er að stilla staðsetningu og halla sætis til að fá meira pláss, mýkri stýrisbeygjur og rétt hallandi barnasæti án þess að það rekist í gaffal eða ramma

Verslaðu hér

  • Hobby & sport ehf 553 0015 Silfursmára 2, 201 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.