Vörumynd

Shtox - Spinning Viskíglas Nr.2

Shtox viskíglösin eru algjörlega stórkostleg hönnun eftir Evgeny Bushkovsky. Það sem gerir glösin frábrugðin hefðbundnum viskíglösum er að þau snúast á borði, hvort sem í þeim er vökvi eða ekki. Hvert og eitt einasta glas er handgert úr hágæða kristal í verksmiðju Nachtmann í Þýskalandi en glösin eru seld stök og koma í fallegum gjafaumbúðum. Glösin unnu til Red Dot Design Awards árið 2009 og H…

Shtox viskíglösin eru algjörlega stórkostleg hönnun eftir Evgeny Bushkovsky. Það sem gerir glösin frábrugðin hefðbundnum viskíglösum er að þau snúast á borði, hvort sem í þeim er vökvi eða ekki. Hvert og eitt einasta glas er handgert úr hágæða kristal í verksmiðju Nachtmann í Þýskalandi en glösin eru seld stök og koma í fallegum gjafaumbúðum. Glösin unnu til Red Dot Design Awards árið 2009 og Home Style Award í flokknum Best Look árið 2012.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.