Vörumynd

Sidon Regnjakki - Morel Brown

Kopenhaken MEN

Kopenhaken er nýtt vörumerki með góðar vörur á sanngjörnu verði.

Danskar gæðavörur þar sem fókusinn er á góðar yfirhafnir fyrir fólk sem býr á norrænum slóðum.

Sidon Regnjakkinn er léttur en þrælgóður í sumar yfir peysuna á rigningardögum eða fyrir útileguna.

3 góðir vasar að framan og auka vasi að innan.

Hetta sem þú getur smellt af.

Jakkinn er vatnsheldur upp að 10.000 mm, gó…

Kopenhaken er nýtt vörumerki með góðar vörur á sanngjörnu verði.

Danskar gæðavörur þar sem fókusinn er á góðar yfirhafnir fyrir fólk sem býr á norrænum slóðum.

Sidon Regnjakkinn er léttur en þrælgóður í sumar yfir peysuna á rigningardögum eða fyrir útileguna.

3 góðir vasar að framan og auka vasi að innan.

Hetta sem þú getur smellt af.

Jakkinn er vatnsheldur upp að 10.000 mm, góða öndun og með vatnsheldan rennilás.

Skelin er hrindir frá sér vatni með Bionic finish eco tækni.

Síddin á jakkanum mælist um 86 cm.

ATH! Þessir jakkar eru nokkuð litlir í númerum svo við mælum með að taka í stærðinni fyrir ofan sig.


Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.