Þessir tanntöku hringir eru gerðir úr amerískum hlynivið. Fallegur 54cm silkiklútur er svo þétt bundinn utan um.
Hringurinn er 7,6 cm
…
Þessir tanntöku hringir eru gerðir úr amerískum hlynivið. Fallegur 54cm silkiklútur er svo þétt bundinn utan um.
Hringurinn er 7,6 cm
Umhirða
Til að þrífa tanntöku hringinn, byrjið á að taka silkiklútinn af. Hand þvoið silkið með mildri sápu og volgu vatni. Hengið upp til að þurrka og straujið til að endurheimta gljáann. Þurkið af hringnum með mildri sápu og volgu vatni.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.