Vörumynd

Silki Tanntöku Hringur Blár

Sarah's silk

Þessir tanntöku hringir eru gerðir úr amerískum hlynivið. Fallegur 54cm silkiklútur er svo þétt bundinn utan um.

  • Öruggt að naga ,  Litað með öruggum og umhverfisvænum litum
  • Náttúrulega bakteríudrepandi, klofnar ekki, inniheldur engin eiturefni , róar auman góminn og stuðlar að aukinni samhæfingu augna og handa.

Hringurinn er 7,6 cm

Þessir tanntöku hringir eru gerðir úr amerískum hlynivið. Fallegur 54cm silkiklútur er svo þétt bundinn utan um.

  • Öruggt að naga ,  Litað með öruggum og umhverfisvænum litum
  • Náttúrulega bakteríudrepandi, klofnar ekki, inniheldur engin eiturefni , róar auman góminn og stuðlar að aukinni samhæfingu augna og handa.

Hringurinn er 7,6 cm

Umhirða

Til að þrífa tanntöku hringinn, byrjið á að taka silkiklútinn af. Hand þvoið silkið með mildri sápu og volgu vatni. Hengið upp til að þurrka og straujið til að endurheimta gljáann. Þurkið af hringnum með mildri sápu og volgu vatni.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.