Vörumynd

Silkiborðar

Sarah's silk

Silkiborðar eru frábært verkfæri til að fá útrás í leik. Æfir fínhreyfingar og lætur börnin vilja dansa. Hægt að sveifla í vindinum, skrifa stafi í loftinu, þykjast veiða og margt margt fleira. 3 týpur í boði.

  • Opinn leikur með silkiborðum leyfir börnunum að tjá tilfinningar og vera þau sjálf sem eykur sjálfsmynd og sjálfstæði þeirra.
  • Nærir líkamann: Silkibo…

Silkiborðar eru frábært verkfæri til að fá útrás í leik. Æfir fínhreyfingar og lætur börnin vilja dansa. Hægt að sveifla í vindinum, skrifa stafi í loftinu, þykjast veiða og margt margt fleira. 3 týpur í boði.

  • Opinn leikur með silkiborðum leyfir börnunum að tjá tilfinningar og vera þau sjálf sem eykur sjálfsmynd og sjálfstæði þeirra.
  • Nærir líkamann: Silkiborðar gefa barninu frjálsar hendur og setur því engar skorður. Silkiborðar hvetja barnið til að hreyfa sig og æfa þannig samhæfingu og fínhreyfingar.
  • Vex með barninu: Silkiborðar aðlagast að þörfum barnsins á hverjum tíma og veita barninu skemmtun sem endist í áraraðir.

Silkiborðinn er 240cm á lengd og er fastur á 40cm trésprota.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.