Vörumynd

Silver Belly Wrasse M

Pet
Kanaríbaksrassinn (Halichoeres leucoxanthus) er fallegur varafiskur í kórallabúr. Hann er talinn reef-safe en getur átt til að narta í rækjur. Hann hlédrægur en snar í snúningum. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum og verður um 12 cm langur. Hann þarf sendinn botn til að stinga sér ofan í. Finnst í kringum Indónesíu og um mest allt Indlandshaf. Stærð: medium (meðalstór) Afgreiðslutími: 2-4 vikur …
Kanaríbaksrassinn (Halichoeres leucoxanthus) er fallegur varafiskur í kórallabúr. Hann er talinn reef-safe en getur átt til að narta í rækjur. Hann hlédrægur en snar í snúningum. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum og verður um 12 cm langur. Hann þarf sendinn botn til að stinga sér ofan í. Finnst í kringum Indónesíu og um mest allt Indlandshaf. Stærð: medium (meðalstór) Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Verslaðu hér

  • Furðufuglar og fylgifiskar
    Furðufuglar og fylgifiskar 581 1191 Borgarholtsbraut 20, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.