Vörumynd

Singles Day Frank Body Original Coffee Scrub

Frank body

Upprunalegi skrúbburinn frá Frank Body sem gerði merkið vinsælt. Kaffiskrúbbur með léttum appelsínu ilm. 100% náttúrulegur, vegan og vinnur einstaklega vel á bólur, ör, appelsínuhúð og slit. Skrúbburinn inniheldur blöndu af gróf möluðu kaffi, E vítamíni og olíum sem eru fullar af andoxunarefnum sem lætur húðina verða frísklegri og silkimjúka. Inniheldur Malað Robusta kaffi, möndlu olíu, E vítam…

Upprunalegi skrúbburinn frá Frank Body sem gerði merkið vinsælt. Kaffiskrúbbur með léttum appelsínu ilm. 100% náttúrulegur, vegan og vinnur einstaklega vel á bólur, ör, appelsínuhúð og slit. Skrúbburinn inniheldur blöndu af gróf möluðu kaffi, E vítamíni og olíum sem eru fullar af andoxunarefnum sem lætur húðina verða frísklegri og silkimjúka. Inniheldur Malað Robusta kaffi, möndlu olíu, E vítamín og sjávarsalt. ATH: Getur innihaldið hnetur. Ekkert paraben, pegs eða phthalates.

Notkun: byrjaðu á því að skella þér í sturtu. Þegar húðin er orðin rök skaltu þekja líkamann með kaffiskrúbbnum. Skrúbbaðu með hringlaga hreyfingum í nokkrar mínútur, frá toppi til táar. Einbeittu þér að þeim svæðum sem þú vilt leggja áherslu á með því að verja lengri tíma á þeim svæðum, til dæmis húðslit, ör eða appelsínuhúð. Skolaðu svo. Hentar öllum húðgerðum. Notist 2 til 3 í viku.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.