Beta fuel orkugelið frá Science in Sport er hannað með það í huga að gefa hámarks orku án þess að fara illa í maga. Beta fuel gelið inniheldur nánast 2x meira af kolvetnum en upprunalega orkugelið frá SiS. Kolvetnablandan í gelinu gerir líkamanum kleift að nýta þessa orku mun betur en hefðbundin gel sem að eru aðeins með eina gerð af kolvetnum. Þetta þýðir að þú getur innbyrt meiri orku sem að lí…
Beta fuel orkugelið frá Science in Sport er hannað með það í huga að gefa hámarks orku án þess að fara illa í maga. Beta fuel gelið inniheldur nánast 2x meira af kolvetnum en upprunalega orkugelið frá SiS. Kolvetnablandan í gelinu gerir líkamanum kleift að nýta þessa orku mun betur en hefðbundin gel sem að eru aðeins með eina gerð af kolvetnum. Þetta þýðir að þú getur innbyrt meiri orku sem að líkaminn getur raunverulega notað þökk sé Beta fuel kolvetnablöndunni. Kolvetnablanda er 1:0.8 hlutfall af maltodextrin og frúktósa. Í beta fuel gelinu eru engin litarefni og bragðefni eru náttúruleg. Líkt og aðrar vörur frá SiS þá er beta fuel gelið með Informed sports merkingu sem þýðir að það sé prófað fyrir ólöglegum efnum.