Vörumynd

&Sisters tíðabikar - Teen

&Sisters

Teen bikarinn hentar vel fyrir 18 ára og yngri, sem hafa ekki fætt barn gegnum leggöng.

Mooncup® tíðabikarinn er fullkominn fyrir bæði þau sem eru að hefja vegferðina í notkun fjölnota tíðarvara, nú eða þau sem vilja prófa þennan dásamlega mjúka og þægilega bikar fyrir blæðingar. Hentar vel í öllum aðstæðum, hvort sem það er heima fyrir eða á flakkinu.

  • Auðveldur í up…

Teen bikarinn hentar vel fyrir 18 ára og yngri, sem hafa ekki fætt barn gegnum leggöng.

Mooncup® tíðabikarinn er fullkominn fyrir bæði þau sem eru að hefja vegferðina í notkun fjölnota tíðarvara, nú eða þau sem vilja prófa þennan dásamlega mjúka og þægilega bikar fyrir blæðingar. Hentar vel í öllum aðstæðum, hvort sem það er heima fyrir eða á flakkinu.

  • Auðveldur í uppsetningu og að taka út
  • Mjúkt og sveigjanlegt silíkon (medical grade silicone)
  • Heldur 3x meiri vökva en túrtappar
  • Hægt að nota í allt að 8klst samfleytt
  • Hægt að brjóta saman á 7 mismunandi vegu >> skoða vidjó <<

Verslaðu hér

  • EKOhúsið
    EKOhúsið 773 1111 Síðumúla 11, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.