Vörumynd

Sjálfvirk hurð á hæsnakofa

Nokkrar mismunandi stillingar á opnun og lokun í boði:

  • Birtuskynjari sem skynjar dagsbirtu
  • Tímarofi sem hægt er að stilla á mismunandi tíma td á virkum dögum og um helgar
  • Rofi sem ýta má á til að opna
  • 230 volta rafhlaða eða 4 x AA rafhlöður
  • Þyngd opnanlegs fleka: min 0.5 kg, max. 2.5 kg
  • Hámarks lyftuhæð: 60 cm …

Nokkrar mismunandi stillingar á opnun og lokun í boði:

  • Birtuskynjari sem skynjar dagsbirtu
  • Tímarofi sem hægt er að stilla á mismunandi tíma td á virkum dögum og um helgar
  • Rofi sem ýta má á til að opna
  • 230 volta rafhlaða eða 4 x AA rafhlöður
  • Þyngd opnanlegs fleka: min 0.5 kg, max. 2.5 kg
  • Hámarks lyftuhæð: 60 cm
  • Stærð opnanlegs fleka: 300 x 400mm

Öryggisatriði:

  • Seinkun á birturofa kemur í veg fyrir að hurðin opnist við stutt ljós líkt og eldingu eða annað skammvinnt ljós
  • Ef flekinn skynjar fyrirstöðu af dýri hættir lokunarferlið og heldur svo sjálfkrafa áfram stuttu seinna
  • Tækið slekkur sjálfkrafa á sér ef mótorinn ofhitnar

Hægt að nota hvort sem er 230 V húsarafmagn eða rafhlöður

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.