Vörumynd

Sjófuglinn

Egill Ólafsson

Egill Ólafsson situr við dánarbeð föður síns. Upp í hugann koma minningar og svipmyndir úr viðburðaríkri ævi. Ólafur Á. Egilsson var lengi til sjós, kallaður Sjófuglinn, vann margvíslega erfiðisvinnu á stríðsárunum og lá ungur heilt ár berklaveikur á Landakoti ásamt félögum sínum sem dóu einn af öðrum.

Allt þetta rifjast upp milli þeirra feðga í ljóðrænum og angurværum texta sem endurspeglar…

Egill Ólafsson situr við dánarbeð föður síns. Upp í hugann koma minningar og svipmyndir úr viðburðaríkri ævi. Ólafur Á. Egilsson var lengi til sjós, kallaður Sjófuglinn, vann margvíslega erfiðisvinnu á stríðsárunum og lá ungur heilt ár berklaveikur á Landakoti ásamt félögum sínum sem dóu einn af öðrum.

Allt þetta rifjast upp milli þeirra feðga í ljóðrænum og angurværum texta sem endurspeglar líka þá breytingu sem verður á mannlífi og samfélagi á Íslandi á 20. öld.

Verslaðu hér

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi
  • Salka
    Salka bókabúð og útgáfa 776 2400 Hverfisgötu 89-93, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.