Hér er dregin upp vægðarlaus mynd af karlmennsku og flóknu sambandi föður og sonar. En líka skemmtileg mynd af litríkri stórfjölskyldu, þetta er saga um það að komast áfram í samfélaginu, saga um kærlaik, hefd og völd. Og mátt skáldskaparins.
Þetta er fyrsta skáldsaga Naju Marie Aidt sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir smásagnasafnið Bavíana , sem Bjartur gaf út 2011.
…
Hér er dregin upp vægðarlaus mynd af karlmennsku og flóknu sambandi föður og sonar. En líka skemmtileg mynd af litríkri stórfjölskyldu, þetta er saga um það að komast áfram í samfélaginu, saga um kærlaik, hefd og völd. Og mátt skáldskaparins.
Þetta er fyrsta skáldsaga Naju Marie Aidt sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir smásagnasafnið Bavíana , sem Bjartur gaf út 2011.
Þýðandi er Ingunn Ásdísardóttir.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.