SKEL ungbarnahúfa er einföld og öðruvísi húfa á yngstu krílin. Húfan er prjónuð neðan frá og upp með gatamynstri neðst, böndin eru svo prjónuð í lokin.
Sunday frá Sandnes (50 g/235 m) eða Camper frá Kelbourne Woolens (50 g/183 m).
Athugið að mismunandi prjónastærðir og prjónfesta er notuð eftir stærðum.
SKEL ungbarnahúfa er einföld og öðruvísi húfa á yngstu krílin. Húfan er prjónuð neðan frá og upp með gatamynstri neðst, böndin eru svo prjónuð í lokin.
Sunday frá Sandnes (50 g/235 m) eða Camper frá Kelbourne Woolens (50 g/183 m).
Athugið að mismunandi prjónastærðir og prjónfesta er notuð eftir stærðum.
| Stærð | Ummál húfu | Garn* |
| Fyrirbura & dúkku | 29 cm | 20 gr. |
| 0-1 mánaða | 32 cm | 23 gr. |
| 1-3 mánaða | 36 cm | 25 gr. |
| 3-6 mánaða | 38 cm | 25 gr. |
| 6-9 mánaða | 41 cm | 30 gr. |
| 9-12 mánaða | 42 cm | 30 gr. |
| 12-18 mánaða | 44 cm | 35 gr. |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.