Vörumynd

Skjalabox fyrir öryggisblöð SDS miðstærð

Justrite

Justrite Storage Box er veggfest skjalabox fyrir öryggisblöð – Miðstærð. Skjalaboxið er veggfest (límt eða skrúfað) og er ætlað fyrir SDS/MSDS öryggisblöð og ýmsar leiðbeiningar. Skjalaboxið er ryk- og skvetthelt úr polyethelin plasti. Skjalabox ættu að vera á sem flestum vinnustöðum þar sem sem haldið er utan um svæðisbundnar upplýsingar. Dæmi um svæðisbundnar upplýsingar eru: öryggisblöð og l…

Justrite Storage Box er veggfest skjalabox fyrir öryggisblöð – Miðstærð. Skjalaboxið er veggfest (límt eða skrúfað) og er ætlað fyrir SDS/MSDS öryggisblöð og ýmsar leiðbeiningar. Skjalaboxið er ryk- og skvetthelt úr polyethelin plasti. Skjalabox ættu að vera á sem flestum vinnustöðum þar sem sem haldið er utan um svæðisbundnar upplýsingar. Dæmi um svæðisbundnar upplýsingar eru: öryggisblöð og leiðbeiningar, rýmingaráætlanir, teikningar of þess háttar upplýsingum ef að slys ber að höndum.

Upplýsingar

  • Utanmál
    • Hæð: 318 mm
    • Breidd: 260 mm

Verslaðu hér

  • Kemi ehf 415 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.