SKJÓL barnavettlingar eru einfaldir og fljótlegir vettlingar fyrir krakka. Gott snið er á þeim sem fellur vel að þumlinum. Gerðar eru útaukningar sitthvoru megin við þumallykkjur þar til vettlingurinn hefur náð réttri vídd. Vettlingurinn er þá prjónaður og þumallinn síðast.
*Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
…
SKJÓL barnavettlingar eru einfaldir og fljótlegir vettlingar fyrir krakka. Gott snið er á þeim sem fellur vel að þumlinum. Gerðar eru útaukningar sitthvoru megin við þumallykkjur þar til vettlingurinn hefur náð réttri vídd. Vettlingurinn er þá prjónaður og þumallinn síðast.
*Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Scout frá Kelbourne Woolens (100gr/250m) eða Bébé Soft Wash frá Kremke (50gr/140m)
10 cm = 22 lykkjur sléttprjón
| Stærðir | Garn* |
| 1-3 ára | 50 gr |
| 3- 6 ára | 50 gr |
| 6-10 ára | 50 gr |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.