Þetta heillandi sett af fimm beikiviðar áhöldum hvetja börn til að skoða umhverfið í nýju ljósi. Hvetjið börnin til að t.d. finna hluti sem eru eins í lögun eða bara einbeita sér að því að rannsaka svæði sem þeim finnst spennandi. Áhöldin eru gerð með það í huga að ramma inn ákveðna hluti á litlu svæði og auðvelda börnum að einbeita sér að smáatriðum í náttúrunni. Hvað sérðu marga liti á tré…
Þetta heillandi sett af fimm beikiviðar áhöldum hvetja börn til að skoða umhverfið í nýju ljósi. Hvetjið börnin til að t.d. finna hluti sem eru eins í lögun eða bara einbeita sér að því að rannsaka svæði sem þeim finnst spennandi. Áhöldin eru gerð með það í huga að ramma inn ákveðna hluti á litlu svæði og auðvelda börnum að einbeita sér að smáatriðum í náttúrunni. Hvað sérðu marga liti á trénu? hvernig eru laufin í laginu? eða hvað er maríubjallan með margar doppur? Spurningar sem þessar stuðla að tungumálaþroska og auka einbeitingu barna.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.