Vörumynd

Skyjo

Hver leikmaður er með 12 spil á grúfu (3x4) og snýr hver tveimur spilum upp. Þegar þú átt leik, þá máttu taka efsta spilið úr bunkanum eða frákastinu. Þú mátt skipta á því spili og einu (á grúfu eða ekki) fyrir framan þig. Umferðinni lýkur þegar einn leikmaður hefur opnað öll spilin sín (allir fá að gera jafn oft). Öllum spilum er þá snúið við. Leggið saman tölurnar ykkar til að sjá stigin. Spili…
Hver leikmaður er með 12 spil á grúfu (3x4) og snýr hver tveimur spilum upp. Þegar þú átt leik, þá máttu taka efsta spilið úr bunkanum eða frákastinu. Þú mátt skipta á því spili og einu (á grúfu eða ekki) fyrir framan þig. Umferðinni lýkur þegar einn leikmaður hefur opnað öll spilin sín (allir fá að gera jafn oft). Öllum spilum er þá snúið við. Leggið saman tölurnar ykkar til að sjá stigin. Spilinu lýkur þegar einhver rýfur 100 stiga múrinn. Leikmaðurinn með fæstu stigin sigrar. Sérstök regla, ef öll spilin í einum dálknum eru með sömu tölunni, þá má taka sá leikmaður losa sig við þau. Spilin eru frá -2 upp í 12. Skyjo minnir mjög á HiLo , enda bæði mjög fín spil. https://youtu.be/NYff58Ax0mA

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.