Vörumynd

Skynjunar Steinar - Býflugur

Yellow Door

Það er alltaf stingandi stuð hjá býflugunum! Þessar fallegu býflugur eru númeraðar til að einfalda börnum að öðlast skilning á tölum, og beita þeim í mismunandi samhengi.


Skemmtileg viðbót í skynjunarleik. Hægt að nota í skynjunarbakka ásamt til dæmis grasi og greinum, eða bara leika með býflugunum í þeirra náttúrulega umhverfi, úti í garði.


Hægt er að nýta steinana við all…

Það er alltaf stingandi stuð hjá býflugunum! Þessar fallegu býflugur eru númeraðar til að einfalda börnum að öðlast skilning á tölum, og beita þeim í mismunandi samhengi.


Skemmtileg viðbót í skynjunarleik. Hægt að nota í skynjunarbakka ásamt til dæmis grasi og greinum, eða bara leika með býflugunum í þeirra náttúrulega umhverfi, úti í garði.


Hægt er að nýta steinana við allskonar lærdóm, svo sem einfalda stærðfræði, flokkun, eða talnaraðir. Svo er hægt að kafa dýpra í tölurnar og læra smá plús og mínus, eða skilgreiningar á sléttum og oddatölum.


  • Settið inniheldur 2 af hverri tölu frá 0 til 10.
  • 22 býflugur í heildina
  • Lengd 50mm
  • Búið til úr stein/trjákvoðu blöndu
  • Aldur 2+

Aðeins um skynjunar steinanna:

Einfaldleikinn gefur steinunum alveg einstakt útlit. Gerðir úr einstakri stein/trjákvoðu blöndu sem gerir þeim kleift að þola flestar aðstæður, og eru eins og nýjir eftir að hafa verið þrifnir.

Umhirða:

Steinarnir eru nógu sterkir til að vera notaðir allt árið, í hvaða veðri sem er. Þrífið með volgu vatni og uppþvottalög.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.