Risaeðlu fótsporin er frábær skemtun fyrir alla sem hafa gaman af risaeðlum.
Ýtið steinunnum í sand, drullu eða mold til að búa til fótspors slóð sem börnin geta elt. Hvaða risaeðlu skyldu þau finna þegar slóðin er á enda? Börnin geta svo skráð niðurstöður með að leggja blað á steinanna og taka í gegn eða notað leir og stimplað í hann.
Þegar leiknum er lokið er svo frábær …
Risaeðlu fótsporin er frábær skemtun fyrir alla sem hafa gaman af risaeðlum.
Ýtið steinunnum í sand, drullu eða mold til að búa til fótspors slóð sem börnin geta elt. Hvaða risaeðlu skyldu þau finna þegar slóðin er á enda? Börnin geta svo skráð niðurstöður með að leggja blað á steinanna og taka í gegn eða notað leir og stimplað í hann.
Þegar leiknum er lokið er svo frábær skemtun að leyfa börnunum að skola af steinunum með volgu vatni og mildri sápu, svo allt sé klappað og klárt til að endurtaka leikinn aftur daginn eftir.
Þessir tvíhliða skynjunar steinar eru fullkomnir til kveikja áhuga barna á risaeðlum og fræðast um þær í leiðinni.
Inniheldur 8 tvíhliða steina: Apatosaurus, Deinonychus, Hypsilophodon, Iguanodon, Quetzalcoatlus, Stegosaurus, Triceratops og Tyrannosaurus Rex.
Aðeins um skynjunar steinanna:
Einfaldleikinn gefur steinunum alveg einstakt útlit. Gerðir úr einstakri stein/trjákvoðu blöndu sem gerir þeim kleift að þola flestar aðstæður, og eru eins og nýjir eftir að hafa verið þrifnir.
Umhirða:
Steinarnir eru nógu sterkir til að vera notaðir allt árið, í hvaða veðri sem er. Þrífið með volgu vatni og uppþvottalög.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.