Skilafrestur á bréfpósti hjá Íslandspósti er liðinn og því mælum við með því að velja Dropp eða sækja í verslun ef ætlunin er að gefa gjafabréfin í jólagjöf. Opið er alla daga fram að jólum í verslun okkar að Bolholti 4.
Vinsælasta gjöfin okkar! Gjafabréf fyrir sérsniðinni skyrtu í A flokki að eigin vali. Í þeim flokki eru yfir 200 efni - bæði í spariskyrtur sem og í hversdagslegri skyr…
Skilafrestur á bréfpósti hjá Íslandspósti er liðinn og því mælum við með því að velja Dropp eða sækja í verslun ef ætlunin er að gefa gjafabréfin í jólagjöf. Opið er alla daga fram að jólum í verslun okkar að Bolholti 4.
Vinsælasta gjöfin okkar! Gjafabréf fyrir sérsniðinni skyrtu í A flokki að eigin vali. Í þeim flokki eru yfir 200 efni - bæði í spariskyrtur sem og í hversdagslegri skyrtur.
Handhafi gjafabréfsins bókar svo tíma í mælingu hjá okkur þar sem hann velur efni í skyrtuna og öll smáatriði eins og hnappa, kraga og fleira. Skyrtan er svo sérsniðin á hann, nákvæmlega eins og hún á að vera.
Gjafabréfin okkar sendum við með Íslandspósti þér að kostnaðarlausu og tekur að jafnaði 2-3 virka daga. Ef liggur á að fá bréfið afhent mælum við með því að sækja það til okkar en þá er afhending samdægurs.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.