S20 BLACK slípimassi er sérstaklega þróaður fyrir svarta liti, hörð lökk eins og UV rispuvarinn og Nano lökk. Fjarlægir meðalgrófar rispur og P2000 slípirispur mjög auðveldlega og á stuttum tíma. Þökk sé IPT tækninni sem byggist á mjög hreinu aluminium oxide, þá er hægt að fjarlægja rispur í lakki mun hraðar en áður. Góð vinnsla, spegilglans og auðveldur í notkun.LeiðbeiningarMeð mössunarvél á ve…
S20 BLACK slípimassi er sérstaklega þróaður fyrir svarta liti, hörð lökk eins og UV rispuvarinn og Nano lökk. Fjarlægir meðalgrófar rispur og P2000 slípirispur mjög auðveldlega og á stuttum tíma. Þökk sé IPT tækninni sem byggist á mjög hreinu aluminium oxide, þá er hægt að fjarlægja rispur í lakki mun hraðar en áður. Góð vinnsla, spegilglans og auðveldur í notkun.LeiðbeiningarMeð mössunarvél á veðrað og djúprispað lakk: Nota fyrst S3 Gold og síðan S20 Black.Mælt er með að nota eftirfarandi mössunarpúða með S20 BLACK:- Rispuþolið lakk: Spider fjólublár, Svartur.- Venjulegt lakk: Vínrauður og svartur.Nýtt lakk með mössunarvél: Fjarlægja P2000-P3000 slípirispur og hringrispur. Mælt er með notkun á eftirfarandi mössunarpúðum:- Rispuþolið lakk: Spider fjólublár og Svartur.- Venjulegt lakk: Vínrauður og svartur. Kostir: 1.Hentar fyrir rispuvarin Nano lökk og UV.2.Slípimassi fyrir nýtt og gamalt lakk.3.Hentar fyrir polycarbonate og plastefni.4.Vinnur vel og niðurstaðan er spegilgljái.5.Auðvelt að þurrka slípimassann af með MicroPlus örtrefjaklút. Nánar á: www.schollconcepts.com/S20black