Vörumynd

Smartwool Merino 250 T-Zip Ullarbolur XL

Smartwool
Hlýjasti nærbolurinn frá Smartwool . Liggur þétt að húðinni fyrir sem besta vörn, heldur hita jafnvel þótt ullin blotni. Mjúkir saumar sem erta ekki húðina. Þetta föðurland heldur á þér hita við köldustu aðstæður. Ullarbolurinn hentar sem innsta lag í veiðina, í gönguferðina, á skíði eða í aðra útivist. Helstu eiginleikar:
  • 100% Merino ull
  • Aðsniðin hönnun
  • 25 cm rennilás í há…
Hlýjasti nærbolurinn frá Smartwool . Liggur þétt að húðinni fyrir sem besta vörn, heldur hita jafnvel þótt ullin blotni. Mjúkir saumar sem erta ekki húðina. Þetta föðurland heldur á þér hita við köldustu aðstæður. Ullarbolurinn hentar sem innsta lag í veiðina, í gönguferðina, á skíði eða í aðra útivist. Helstu eiginleikar:
  • 100% Merino ull
  • Aðsniðin hönnun
  • 25 cm rennilás í hálsmáli
  • Axlarstykki heilt, meiri hreyfanleiki
  • Mjúkir flatir saumar
Umönnun:
  • Þvoið á miðlungs hita, ullarprógramm
  • Notið viðurkennd þvottaefni, eins og t.d. Nikwax
  • Notið ekki mýkingarefni við þvott
  • Lág stilling á þurrkara
  • Má ekki strauja með hita
  • Má ekki setja í þurrhreinsun

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.