Stokkaspil með einfalda forsendu: Þú velur tvær fylkingar, sem hvor er með 20 spila stokk. Þú stokkar þessar fylkingar saman í einn 40 spila stokk og keppir svo um að eyða fleiri höfuðstöðvum (e. base ) en andstæðingar þínir. Hver fylkong inniheldur mismunandi gangverk — sjóræningjarnir hreyfa spilin, uppvakningarnir nota spil úr frákastinu, risaeðlurnar eru með gífurlegan styrk — og hver samsetn…
Stokkaspil með einfalda forsendu: Þú velur tvær fylkingar, sem hvor er með 20 spila stokk. Þú stokkar þessar fylkingar saman í einn 40 spila stokk og keppir svo um að eyða fleiri höfuðstöðvum (e. base ) en andstæðingar þínir. Hver fylkong inniheldur mismunandi gangverk — sjóræningjarnir hreyfa spilin, uppvakningarnir nota spil úr frákastinu, risaeðlurnar eru með gífurlegan styrk — og hver samsetning fylkinga gefur mismunandi upplifun í spilinu. Með átta mismunandi fylkingar, þá er urmull samsetninga í boði. Var búið að nefna að risaeðlurnar eru með leisigeisla? AWARDS & HONORS 2013 UK Games Expo Best General Card Game - Sigurvegari 2013 Origins Awards Best Traditional Card Game - Tilnefning 2013 Golden Geek Best Card Game - Tilnefning https://youtu.be/halE5b4v0bo https://youtu.be/nYF2B5H02pw