Einstaklega vandað og rakadægt innleggjasett frá Elskbar úr dúnmjúku bambus terry sem helst mjúkt eftir óteljandi þvotta. Settið inniheldur innleggjatungu og búster sem smellist í Natural Snap-In og Cover All frá Elskbar eða sem innlegg í hvaða vasableyjur sem er. Innleggjatungan er þannig hönnuð að hægt er að brjóta hana saman á mismunandi vegu til að fá hámarksrakadrægni nákvæmlega þar se…
Einstaklega vandað og rakadægt innleggjasett frá Elskbar úr dúnmjúku bambus terry sem helst mjúkt eftir óteljandi þvotta. Settið inniheldur innleggjatungu og búster sem smellist í Natural Snap-In og Cover All frá Elskbar eða sem innlegg í hvaða vasableyjur sem er. Innleggjatungan er þannig hönnuð að hægt er að brjóta hana saman á mismunandi vegu til að fá hámarksrakadrægni nákvæmlega þar sem þú þarft hana. Best er að hafa nokkur lög fremst fyrir drengi og að aftan fyrir stúlkubörn.
Tilvalið er að eiga 3 sett fyrir hverja skel.
Efni
85% bambus
15% polyester
Um merkið
Elskbar er danskt vörumerki í eigu fjögurra barna móður frá Árhúsum. Markmið Elskbar er að framleiða hágæða taubleyjur og aukahluti úr vönduðum, náttúrulegum efnum sem koma í dásamlega fáguðum unisex munstrum og litum.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.