Vörumynd

Snjalldyrabjalla

Xiaomi

Xiaomi snjalldyrabjalla

  • Snjalldyrabjalla
  • Þarf einungis að hlaða þrisvar á ári
  • Tvíhliða samtöl, getur talað í síma og það berst í dyrabjölluna
  • 3 daga skýgeymsla
  • 107 gráður, 2K upplausn, nætursjón

Á dyrabjöllunni er mynda…

Xiaomi snjalldyrabjalla

  • Snjalldyrabjalla
  • Þarf einungis að hlaða þrisvar á ári
  • Tvíhliða samtöl, getur talað í síma og það berst í dyrabjölluna
  • 3 daga skýgeymsla
  • 107 gráður, 2K upplausn, nætursjón

Á dyrabjöllunni er myndavél sem sýnir þér hver er að koma í heimsókn. Dyrabjallan kveikir á sér við hreyfingu og vistar myndbönd í allt að þrjá daga í skýjageymslu. Dyrabjallan er einnig búin fjórum infrarauðum skynjurum sem hjálpa til við að sjá þegar birtuskilyrði eru lág. Dyrabjallan er endurhlaðanleg og þarf einungis að hlaða hana þrisvar á ári.


"Þú mátt skilja pakkann eftir við hurðina"

Þegar myndavélin skynjar hreyfingu færð þú tilkynningu í símann og getur strax skoðað það sem er í gangi. Þá getur þú líka hafið samtal, það sem þú segir í símann heyrist í gegnum myndavélina. Það er líka hægt að stilla sjálfvirkt svar þegar ýtt er á dyrabjölluna, t.d “Hinkraðu augnablik, ég er alveg að koma og opna”.

Hátt og snjallt "dingl"

Hægt er að velja á milli fjögurra hljóðstillinga og hæsta stilling nær allt að 79dB, svo að ekkert dingl fer framhjá þér. Ef þú vilt svo fá að vera í friði í smástund og ekki taka á móti neinum gestum, þá einfaldlega slekkur þú bara á hljóðinu.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.