Vörumynd

Snjóblásari Snowline 46 E Al-Ko

AL-KO
Rafmagns snjóblásari frá ALKO. Burt með skófluna því blásarinn gerir vinnuna fyrir þig. Blásarinn er með 46 cm vinnslubreidd of kastar snjónum einfaldlega fyrir þig. Hægt er að still lengd handfangs fyrir betri vinnuvistfræðiþ. Auðvelt er að brjóta saman blásarann svo hann taki minna pláss í geymslu Eiginleikar Ræsing: Rafmagns Gerð mótor: Rafmagns Vinnuhæð: 30 cm Vinnubreidd: 46cm Afl (wött): 20…
Rafmagns snjóblásari frá ALKO. Burt með skófluna því blásarinn gerir vinnuna fyrir þig. Blásarinn er með 46 cm vinnslubreidd of kastar snjónum einfaldlega fyrir þig. Hægt er að still lengd handfangs fyrir betri vinnuvistfræðiþ. Auðvelt er að brjóta saman blásarann svo hann taki minna pláss í geymslu Eiginleikar Ræsing: Rafmagns Gerð mótor: Rafmagns Vinnuhæð: 30 cm Vinnubreidd: 46cm Afl (wött): 2000W Kastlengd: 10 m Þyngd: 15 kg

Verslaðu hér

  • BAUHAUS
    BAUHAUS 515 0800 Lambhagavegi 2, 113 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.