Iron Baltic snjóblásarnir er áhrifarík leið til að losa snjó af stígum, litlum götum, innkeyrslum, gangstéttum og víðar. Þeir eru fáanlegur með tveimur mismunandi vinnslubreiddum og með nokkrum mismunandi mótorum:
Vinnslubreidd 1250 mm (Hentar mjög vel fyrir fjór- og sexhjól):
Iron Baltic snjóblásarnir er áhrifarík leið til að losa snjó af stígum, litlum götum, innkeyrslum, gangstéttum og víðar. Þeir eru fáanlegur með tveimur mismunandi vinnslubreiddum og með nokkrum mismunandi mótorum:
Vinnslubreidd 1250 mm (Hentar mjög vel fyrir fjór- og sexhjól):
Vinnslubreidd 1800 mm (Hentar best fyrir vinnubuggy) :
Einnig er hægt að fá blásarann án mótors þar sem sá mótor sem keyptu er gengur einnig á Ruddasláttuvél . Hugsunin með þessu er sú að eftir veturinn er mótorinn tekinn af snjóblásaranum og settur á sláttuvélina. Kast-stefnu er breytt með stýripinna í rafdrifnu stýriboxi þar sem einnig er neyðarstopp. Kast-lengd er allt að 15 metrar. Blásarinn vinnur 1,25 - 1,80 metra í einu og hægt er að vinna 5-7 km. á klukkustund. Spil þarf að vera á á hjólinu svo hægt sé að hýfa og slaka blásaranum og aka milli staða. Auðvelt að setja á og taka af. Stillanlegur armur gengur undir hjólið og festist á kúlu að aftan. Kúla fylgir ekki með en er fáanleg. Reimar í blásarann eru 1400 LI-1440 LD X17 B.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.