Vandaðar snjóbuxur frá Mini A Ture.
Buxurnar eru 100% vind- og vatnsheldar og tryggja góða öndun. Hægt er að þrengja þær í mittið ásamt því að stytta eða lengja axlabönd eftir þörfum.
Endurskinsmerki er á hliðum og aftan á buxunum sem sjást úr allt að 300 metra fjarlægð, og er teygja neðst á buxunum til þess að setja undir skó.
Efni
Buxurnar eru úr 100% endurunnu nylo…
Vandaðar snjóbuxur frá Mini A Ture.
Buxurnar eru 100% vind- og vatnsheldar og tryggja góða öndun. Hægt er að þrengja þær í mittið ásamt því að stytta eða lengja axlabönd eftir þörfum.
Endurskinsmerki er á hliðum og aftan á buxunum sem sjást úr allt að 300 metra fjarlægð, og er teygja neðst á buxunum til þess að setja undir skó.
Efni
Buxurnar eru úr 100% endurunnu nylon, en innra efnið er 100% endurunnið polyester. Fóðrunin er úr THERMOLITE.
⭐⭐10 ára ábyrgð! ⭐⭐
Ef þín flík er með þessa stjörnu þá er 10 ára ábyrgð á flíkinni.
10 ára ábyrgðin tryggir neytandanum hágæða og endingargóða yfirhöfn. MINI A TURE skuldbindur sig að gera við allar skemmdir á vörunni, ef unnt er. Ef viðgerð er ekki möguleg þá fær viðskiptavinurinn sömu flík eða sambærilega í staðinn.
10 ára ábyrgðin nær til eftirfarandi atriða:
Vinsamlegast hafðið samband við web@miniature.dk
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.