Vörumynd

Snjógalli - Wisti - Feldur - Adobe rose

MINI A TURE

Æðislega fallegur snjógalli frá Mini A Ture.

Tvírenndur að framan, svo auðvelt er að klæða barnið í og úr snjógallanum.

Hægt er að þrengja gallann í mittið að innan.

12.000 í vatnsheldni.

100% polyester.

Hægt er að taka feldinn af hettunni.
Feldurinn er OEKO-TEX® vottaður og er upprunalega frá viltum finnskum þvottabjörnum, sem er afar ágeng tegund.

Mini A Ture …

Æðislega fallegur snjógalli frá Mini A Ture.

Tvírenndur að framan, svo auðvelt er að klæða barnið í og úr snjógallanum.

Hægt er að þrengja gallann í mittið að innan.

12.000 í vatnsheldni.

100% polyester.

Hægt er að taka feldinn af hettunni.
Feldurinn er OEKO-TEX® vottaður og er upprunalega frá viltum finnskum þvottabjörnum, sem er afar ágeng tegund.

Mini A Ture ábyrgist að feldurinn sem er notaður í vörurnar þeirra sé fenginn af dýrunum í samræmi við reglugerðir stjórnvalda um tegundina.

Þvottabirnirnir hljóta ekki skaða af, en þeir eru skotnir til þess að varðveita náttúruna og svo fær Mini A Ture feldinn.

Verslaðu hér

  • bíumbíum
    bíumbíum 571 3566 Ármúla 38, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.