Vörumynd

Snúningsbaðsæti úr ryðfríu stáli frá Herdegen Paris

Mobility.is
Snúningsbaðsætin eru vönduð og stöðug sæti með 360° snúning á stýristöng, sætið læsist í 4 mismunandi stöðum á snúning sem bætir öryggi notandans. Sætin eru sterkbyggð og styðja alt að 100kg. Auðvelt í uppsetningu. f estst með þrýstiboltum að innanverðu baðkari og fætur hvíla á baðkersbrún. Sætið er með drengötum sem hleypa frá vatni sem minnkar hættuna á því að renna til þegar s…
Snúningsbaðsætin eru vönduð og stöðug sæti með 360° snúning á stýristöng, sætið læsist í 4 mismunandi stöðum á snúning sem bætir öryggi notandans. Sætin eru sterkbyggð og styðja alt að 100kg. Auðvelt í uppsetningu. f estst með þrýstiboltum að innanverðu baðkari og fætur hvíla á baðkersbrún. Sætið er með drengötum sem hleypa frá vatni sem minnkar hættuna á því að renna til þegar staðið er upp úr sæti eftir böðun.

Eiginleikar:

  • Auðvelt í notkun með stýristöng á snúning
  • Sæti með drengötum sem hleypa vatni frá fyrir öryggi
  • CE merkt og stenst allar gæða og öryggiskröfur EU
  • Snúanlegt í 360°, 4 læstar stöður
  • Framleidd í Frakklandi
  • Burðargeta: 100 kg

Þessi vara er í samning við Sjúkratryggingar Íslands


Verslaðu hér

  • Mobility ehf 578 3600 Urriðaholtsstræti 24, 210 Garðabæ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.