Ofið teppi úr 100% ull með stórri og fallegri mynsturmynd sem tekur mið af söðulteppum fyrri tíma. Frábært teppi til að sveipa um sig á köldum vetrarkvöldum í sófanum eða til að setja hlýjan og notalegan blæ á svefnherbergið.
Ofið teppi úr 100% ull með stórri og fallegri mynsturmynd sem tekur mið af söðulteppum fyrri tíma. Frábært teppi til að sveipa um sig á köldum vetrarkvöldum í sófanum eða til að setja hlýjan og notalegan blæ á svefnherbergið.