Vörumynd

Sofðu unga ástin mín – barnarúmföt úr Pima bómull með fallegri bróderingu 100X140 Hvítur m/ hvítri bróderingu

Sofðu unga ástin mín er yndislega fallegt sængurverasett fyrir ungbarna, ofið úr 600 þráða satín Pima gæðabómull. Á framanverðu sængurverinu er fallegt bróderað hjarta sem innan í stendur textinn „Sofðu unga ástin mín“ .

Bómullin er ofin úr langþráða Pima þráðum sem tryggja þéttan vefnað, einstaka mýkt og endingu. Rúmfötin halda sér eins falleg eftir hvern þvott og verða aðeins …

Sofðu unga ástin mín er yndislega fallegt sængurverasett fyrir ungbarna, ofið úr 600 þráða satín Pima gæðabómull. Á framanverðu sængurverinu er fallegt bróderað hjarta sem innan í stendur textinn „Sofðu unga ástin mín“ .

Bómullin er ofin úr langþráða Pima þráðum sem tryggja þéttan vefnað, einstaka mýkt og endingu. Rúmfötin halda sér eins falleg eftir hvern þvott og verða aðeins mýkri með notkun.

✔ 600 þráða Pima bómullarsatín – lúxusáferð, mýkt og endingu.
✔ Bróderað hjarta með textanum „Sofðu unga ástin mín“ .
✔ OEKO-TEX® vottuð – án skaðlegra efna.
✔ Fáanleg í hvítu og gráu.
✔ Dúkkurúmföt fylgja með barnasettum – í sama fallega stíl.

Stærðir:

  • Barna: Sængurver 70×100 cm eða 100×140 cm með koddaveri 35×50 cm.

  • Auka sængurverasett fyrir dúkkur/bangsa: Innifalið með barnasettum – hvít eða grá með bróderingu.

Sjálfbærni & endurnýting
Við tökum á móti notuðum rúmfötum! Skilaðu eldri rúmfötum og fáðu 20% afslátt af nýjum. Rauði krossinn sér til þess að þau nýtist áfram, hvort sem er til notkunar eða vefnaðar – og náttúran græðir.

Sofðu unga ástin mín – falleg ósk í bróderuðum texta, tilvalin sem skírnargjöf eða sængurgjöf.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.