Þú ert búin að finna það – hið fullkomna kerti fyrir fallega heimilið þitt – svo er það líka svo skemmtilegt.
The Kitchen One - Lime, basil og mandarína . Klassísk sítrusblanda. Frískandi ilmurinn af sítrónu, lime og mandarínu ásamt basiliku, timian, sítrónugrasi og hrokkinmyntu er upplífgandi blanda sem kemur með orku og kraft inn í hvaða rými sem er.
Kerti úr so…
Þú ert búin að finna það – hið fullkomna kerti fyrir fallega heimilið þitt – svo er það líka svo skemmtilegt.
The Kitchen One - Lime, basil og mandarína . Klassísk sítrusblanda. Frískandi ilmurinn af sítrónu, lime og mandarínu ásamt basiliku, timian, sítrónugrasi og hrokkinmyntu er upplífgandi blanda sem kemur með orku og kraft inn í hvaða rými sem er.
Kerti úr sojavaxi með viðarkveik og brennslutíminn er allt að 45 klukkustundir.
Sojavaxið í kertunum er unnið beint úr sojabaunum og er 100% náttúrulegt, úr sjálfbærri ræktun og brotnar niður í náttúrunni. Það gefur engin eiturefni frá sér við bruna, ólíkt paraffínvaxi.
Viðar kveikarnir sem notaðir eru í þessi kerti eru af sjálfbærum uppruna og meðhöndlaðir án kemískra efna. Þau framleiða minna sót og brenna jafnara og hreinna en bómullar kveikar, og brakandi hljóðið skapar andrúmsloft sem líkist snarki í viðareldi. Fullkomið fyrir notalegar kvöldstundir. Sérhver hluti þessara kerta er vandlega ígrundaður og allt hráefni fengið úr nærumhverfinu eins og mögulegt er. Allir hlutar eru endurunnir, endurvinnanlegir, vegan og án grimmdar (cruelty free).
Kertin eru laus við paraben og plast og eru án eiturefna.
100 % náttúruleg ilmefni
100 % sojavax
Viðarkveikur úr sjálfbærum við.
Brennslutími: 45+ klukkustundir.
Þyngd: 210 g
Handhellt og framleitt í Bretlandi
Glerkrukka í pappaumbúðum.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.