Vörumynd

SÓLEY hálsaskjól

MeMe Knitting
SÓLEY hálsaskjól er prjónað ofan frá með rúllukraga og fallegu laufa gatamynstri.

Stærðir: 6-24 mánaða,  2–6 ára, 6-10 ára

Prjónfesta: 10 cm = 22 lykkjur

Garn: Andorra frá Kelbourne Woolens (Litur: Lavender 516), fáanlegt hér

Hversu mikið garn þarf: 50, 50, 100  grömm

Athugið að um áætlað  magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu m…

SÓLEY hálsaskjól er prjónað ofan frá með rúllukraga og fallegu laufa gatamynstri.

Stærðir: 6-24 mánaða,  2–6 ára, 6-10 ára

Prjónfesta: 10 cm = 22 lykkjur

Garn: Andorra frá Kelbourne Woolens (Litur: Lavender 516), fáanlegt hér

Hversu mikið garn þarf: 50, 50, 100  grömm

Athugið að um áætlað  magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.

Það sem þarf:

3,0 mm hringprjónn (40 cm)

3,5 mm hringprjónn (40 cm)

Prjónamerki

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.