Vörumynd

Sony PlayStation Pulse Elite þráðlaus heyrnartól, hvít - Sýningareintak

Sony
Playstation Pulse Elite Þráðlaus heyrnartól fyrir Playstation 5 og Playstation Portal!

Svona eiga leikir að hljóma! Tempest 3D hljóðtækni og Multi-device tengingar í boði með Bluetooth sem er hægt að tengja við síma og Playstation Link tækni með PS Link USB móttakara sem fylgir með til að tengja við PS5, PC og Mac og Playstation Portal.

20 klst ending á rafhlöðu, 10 mínútu hl…
Playstation Pulse Elite Þráðlaus heyrnartól fyrir Playstation 5 og Playstation Portal!

Svona eiga leikir að hljóma! Tempest 3D hljóðtækni og Multi-device tengingar í boði með Bluetooth sem er hægt að tengja við síma og Playstation Link tækni með PS Link USB móttakara sem fylgir með til að tengja við PS5, PC og Mac og Playstation Portal.

20 klst ending á rafhlöðu, 10 mínútu hleðsla gefur allt að 2 klukkustunda rafhlöðuendingu. 3.5mm jack tengi til að tengja við Playstation VR eða önnur tæki sem virka ekki þráðlaust. Easy-access hljóðstyrksstýring. Inndraganlegur noise-cancelling boom hljóðnemi með mute takka og margt fleira!

  • Sony Playstation Pulse Elite hágæða þráðlaus heyrnartól
  • Planar Magnetic reklar með hágæða Tempest 3D hljóðtækni
  • Innbyggður Boom hljóðnemi sem er inndraganlegur þegar hann er ekki í notkun
  • AI-enhanced noise rejection tækni sem skilar betri og skýrari hljóðeinangrun
  • 3.5mm jack tengi til að tengja við Playstation VR eða önnur snúrutengd tæki
  • Low-latency Playstation Link þráðlaus tækni fyrir PS5, PC, Mac og PS Portal
  • Bluetooth Multi-Device tækni leyfir þér einnig að tengja snjallsíma samtímis
  • Sýnileg Pulse Elite b orð- og veggfesting fylgir með til að hlaða heyrnartólin
  • Allt að 20 klst rafhlöðuending, 10 mín hraðhleðsla gefur þér 2 klst endingu!
  • Mount festing*, hleðslustandur, USB-C kapall og PS Link USB móttakari fylgir með
Skrúfur fyrir Pulse Elite festingu* fylgir ekki með*

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.