Vörumynd

sósupottur Affinity, tvær stærðir Ø 24 CM

deBuyer
Affinity vörurnar frá deBuyer eru með fimm lög af ryðfríu stáli og áli (stál-ál-stál-ál-stál) til að tryggja góða hitaleiðni. Kosturinn við marglaga potta er að hitinn dreifist jafnt og þétt upp með brúnum pottsins - ekki einungis í botninum. Lögun sósupottsins stuðlar að snöggri hitadreifingu sem er kjörið fyrir sósur og pottrétti.Skaftið er rúnnað og úr steyptu ryðfríu stáli sem hitnar ekki út …
Affinity vörurnar frá deBuyer eru með fimm lög af ryðfríu stáli og áli (stál-ál-stál-ál-stál) til að tryggja góða hitaleiðni. Kosturinn við marglaga potta er að hitinn dreifist jafnt og þétt upp með brúnum pottsins - ekki einungis í botninum. Lögun sósupottsins stuðlar að snöggri hitadreifingu sem er kjörið fyrir sósur og pottrétti.Skaftið er rúnnað og úr steyptu ryðfríu stáli sem hitnar ekki út frá pottinum. Brúnin á sósupottinum er hönnuð til þess að auðvelt sé að hella úr honum. Hægt er að fá stállok sem passar á pottinn.Ø20 cm sósupotturinn rúmar 1,8 lítra.Ø24 cm sósupotturinn rúmar 2,8 lítra.Það má setja Affinity sósupottinn í uppþvottavél og gengur hann enn fremur á öll helluborð - einnig á spanhellur. Hitaleiðni pottsins er gríðarlega góð og er því mælt er með að hita pottinn jafnt og þétt í stað þess að setja hitann strax í botn.

Verslaðu hér

  • Kokka ehf 562 0808 Laugavegi 47, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.