Vörumynd

South American Bumblebee Catfish M - Wild

Pet
S-Ameríski býflugnagraninn (Microglanis iheringi) er sérstakur og harðgerður kattfiskur frá Turmero vatnasvæðinu í Venesúelu. Hann er fyrirferðarlítill og syndir hratt um eftir æti og er mjög sýnilegur. Hann er almennt friðsamur eins og aðrir af ættinni og má ekki vera með grimmum fiskum en þó nógu stórum til að hann gleypi þá ekki. Þolir illa koparlyf. Verður um 6 cm langur. Þetta er nokkuð auðv…
S-Ameríski býflugnagraninn (Microglanis iheringi) er sérstakur og harðgerður kattfiskur frá Turmero vatnasvæðinu í Venesúelu. Hann er fyrirferðarlítill og syndir hratt um eftir æti og er mjög sýnilegur. Hann er almennt friðsamur eins og aðrir af ættinni og má ekki vera með grimmum fiskum en þó nógu stórum til að hann gleypi þá ekki. Þolir illa koparlyf. Verður um 6 cm langur. Þetta er nokkuð auðveldur fiskur en vill samt góða vatnshreyfingu. Villtir!Tegund: South American Bumblebee Catfish M - Wild.Stærð: 4-5 cmAfgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Verslaðu hér

  • Furðufuglar og fylgifiskar
    Furðufuglar og fylgifiskar 581 1191 Borgarholtsbraut 20, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.