Vörumynd

Soy Witch Ilmkerti 330 ml Green tea

Ilmkertin eru handgerð í verksmiðju í Łazarz í Poznań, Póllandi, úr náttúrulegu sojavaxi og vottuðum ilmolíum. Sojavax er unnið úr sojabaunum og þ.a.l. 100% vegan, non-toxic, og ekki skaðleg heilsu okkar. Vaxið bráðnar við við 50°c hita sem gerir það öruggara í notkun, ásamt því að brenna allt að 250% lengur en hefðbundin kerti úr paraffín vaxi.Soy Witch - Ilmkerti 235 ml. Við fyrstu notkun ætti …
Ilmkertin eru handgerð í verksmiðju í Łazarz í Poznań, Póllandi, úr náttúrulegu sojavaxi og vottuðum ilmolíum. Sojavax er unnið úr sojabaunum og þ.a.l. 100% vegan, non-toxic, og ekki skaðleg heilsu okkar. Vaxið bráðnar við við 50°c hita sem gerir það öruggara í notkun, ásamt því að brenna allt að 250% lengur en hefðbundin kerti úr paraffín vaxi.Soy Witch - Ilmkerti 235 ml. Við fyrstu notkun ætti kertið að loga í um 3 klukkustundir til að tryggja að eins konar “göng” myndist ekki ofan í kertið. Ef göngin myndast brennur kertið ekki jafnt og ekki verður hægt að brenna hvern dropa vaxsins. Einnig skal klippa kveikinn eftir hverja notkun svo hann skagi ekki meira en 0,5cm upp fyrir yfirborð kertisins. Þannig mun kertið loga fallega og loginn verður ekki of stór. Kertin koma í fallegum, látlausum krukkum, þar sem engar óþarfa pakkingar eða plast er notað.Brennslutími: U.þ.b. 40 klst Margir mismunandi ilmir standa til boða:Sumarilmir:Wildflower Meadow - VilliblómailmurBasil Lemonade - Ilmur með basilikku- og límonaðikeim.Austurlenskir ilmir:Opium - Ópíum ilmurinn er tileinkaður elskendum. Dálítið ákafur ilmur með áberandi tónum af anís, múskati, rifsberjum og rósmarín.Blómailmir:English Rose - RósailmurSkógurinn og kryddjurtir:Moss and Rosemary - Mosa og rósmarínilmur.Rosemary and Grass - Rósmarín ilmur sem er blandaður við ilminn af nýslegnu grasi. Þetta er ilmur sem við öll ættum að elska að vori og sumriGreen Tea - Ilmurinn af grænu tei.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.